← Það glaðnar yfir Tínu. "Já, þakka þér fyrir, ef ég má." 🔊
← Þegar Tína og mamma hafa kvatt Elsu frænku segir Tína: "Má ég fara, mamma?" 🔊
← Bjallan hringir og nestistíminn byrjar. þau mega tala saman meðan þau borða. 🔊
← "Af hverju má ég aldrei segja neitt?" Rósa snýr sér við í sætinu og horfir út um afturrúðuna. Hún er róleg góða stund og Bói er feginn. 🔊
← "Nei, mig langar að sjá hver fær vinning," segir Tína. Og hún má það. 🔊